skjólveggur við kleppsveg

skjólveggur við kleppsveg

mér finnst vanta skjólvegg eða skilrúm eins og sést að hefur verið gert ofar við kleppsveginn, þá er þar stálþil sem skilur að bílaumferð og skýlir þannig íbúum fyrir mengun og háfaða frá umferð.

Points

þar sem það er nú þegar til staðar skjólveggur eins og mig langar að fá við kleppsveg 76 og blokkir sem eru þar, þá finnst mér ansi sterk rök fyrir því að halda áfram byggingu þannig skjólsveggs. einnig hef ég tekið eftir að það er ansi mikil vindkæling þegar vindur stendur af sjónum. og myndi skjólveggur minka það.

væri fínt að fá álit.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information