Vistleg göngleið of afdrep í kringum Landakotsspítala


Vistleg göngleið of afdrep í kringum Landakotsspítala

Margir m.a eldri borgarar,skolabörn, fjölskyldur, sjúklingar leggja leið sína daglega í nánasta umhverfi Landakotsspítala. Lagt er til að í götunum umhverfis spítalann m.a við Hrannarsstíg verði komið fyrir nokkrum vistlegum svæðum við gangstéttina með hvíldarbekkjum og gróðrarkerjum.

Points

Á Landakotsspítala eru fjölmargir sjúklingar sem eingöngu geta notið útivistar í nánusta svæðinu umhverfis spítalann. Vistlegra umhverfi hefði auk þess jákvæð áhrif á ungu kynslóðina. Ef til vill væri þetta sameiginlegur vettvangur ólíkra kynslóða, viseg svæði er leiða myndu af sér velkíðan og notalegheit þeirra sem ættu leið hjá. Auk þess er töluvert er um ferðamenn á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information