Arnarhamarsrétt - uppbygging og ný notkun

Arnarhamarsrétt - uppbygging og ný notkun

Lagafæra Arnarhamarsrétt, hlaða hana upp, mekja og gera að hlýlegum áningarstað. Útsýni frá réttinni og ofan af lágum hamrinum er ægifagurt. Hér er tilvalin staður til að á um stund eða undirbúa sig fyrir stuttar eða langar göngur. Þessa perlu er vert að varðveita og gefa henni um leið nýtt notakildi.

Points

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/8089

Þetta er eina hlaðna réttin í Reykjavík. Hún er ekki stór og því vel viðráðanlegt verkefni. Milli steinveggjanna voru áður trégrindur en óþarft er að gera þær. Rétt væri að vera hér með upplýsingaskildi með mynd af réttinni í notkun, greina frá skógræktinni á svæðinu og kappreiðum sem haldnar á svæðinu o.fl. Skógræktarfélagið og nemendur Klébergskóla hafa um árabil ræktað upp skóg í umhverfi Ararhamars og í skjóli upphlaðinna réttarveggja væri kærkomið að setjast niður og njóta góðs dagsverks.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information