Að borgin sinni viðhaldi leikvalla

Að borgin sinni viðhaldi leikvalla

Hvað viltu láta gera? Ég er með þá brjáluðu hugmynd að borgin sinni eðlilegu viðhaldi á leiksvæðum barna í hverfinu en noti ekki "betri Reykjavík" til að sleppa því. Hvers vegna viltu láta gera það? Ég hef horft á leikvöll, körfuboltavöll og fótboltavöll milli B og G landa drabbast niður í fjöldamörg ár. Sjálfur hef ég skipt um körfu og sett grasþökur í verstu blettina á fótboltavellinum enda fær þetta aldrei neitt brautargengi í hverfakosningu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information