Háaleiti og Bústaðir 2020-2021

Háaleiti og Bústaðir 2020-2021

Hverfið státar meðal annars af metnaðarfullu skóla- og íþróttastarfi. Ásamt því má þar finna eitt fallegasta útivistarsvæði borgarinnar, Fossvogsdalinn. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Sjá 2019 verkefni: https://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-haaleiti-og-bustadir-framkvaemdir-2020

Posts

Nýtt grænt svæði og torg við Grímsbæ

Steypt borðtennisborð

Ný tenging við göngustíg frá Háaleitisbraut 52-56

leikvöllur á grasblett bakvið miðbæ

göngubrú yfir Bústaðaveginn

Grenndarstöðvar verði Götustöðvar - Í hverri götu!

Folfvöll við göngustíg sem liggur milli Fellsmúla og Ármúla

Grundargerðisgarður-Göngustígar

Yfirfara aðgengi fyrir fatlaða og aðra í hverfinu

Matartorg við Póló

Götuhreinsun

Loka Tunguvegi hjá hitaveitustokk

Að borgin sinni viðhaldi leikvalla

Múlagarður - nýr garður í miðju Múlahverfinu

Reiðhjólaskýli og hjólagrindur við Víkingsheimilið

Hljóðmön í Álftamýri við Kringlumýrarbraut

Gróðurhús við Hæðargarð – matjurtaræktun og samkomustaður

Gatnamót Breiðagerðis/Akurgerðis

Gera botngötu við Fellsmúla Síðumúla.

Framlenging umferðareyju neðst í Fellsmúla

More posts (163)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information