Gangbraut yfir Hverfisgötu

Gangbraut yfir Hverfisgötu

Hvað viltu láta gera? Setja gangbraut yfir hverfisgötu frá Bíó paradís. Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að það eru fáar gangbrautir á Hverfisgötur og fólk keyrir þar hratt um. Einnig eru strætóskýli sitthvoru megin við götuna svo fólk fer mikið yfir á þessu svæði.

Points

Myndi auka öryggi þeirra barna sem búa norðan Hverfisgötu og sækja Austurbæjarksóla

Börn á leið í og úr Tónmenntaskóla Reykjavíkur við Lindargötu eiga í vandræðum með að komast yfir Hverfisgötu. Það vantar nauðsynlega fleiri gangbrautir.

Já ég er sammála 🙌

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information