Hvað viltu láta gera? Setja gangbraut yfir hverfisgötu frá Bíó paradís. Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að það eru fáar gangbrautir á Hverfisgötur og fólk keyrir þar hratt um. Einnig eru strætóskýli sitthvoru megin við götuna svo fólk fer mikið yfir á þessu svæði.
Myndi auka öryggi þeirra barna sem búa norðan Hverfisgötu og sækja Austurbæjarksóla
Börn á leið í og úr Tónmenntaskóla Reykjavíkur við Lindargötu eiga í vandræðum með að komast yfir Hverfisgötu. Það vantar nauðsynlega fleiri gangbrautir.
Já ég er sammála 🙌
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation