Miðborgin býður upp á iðandi mannlíf og er ekki bara sameigna allra íbúanna heldur einnig hverfi þeirra sem þar búa og ala upp sín börn. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Sjá 2019 verkefni hér: https://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-midborg-framkvaemdir-2020
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation