Hjólreiðastíg á Snorrabraut

Hjólreiðastíg á Snorrabraut

Hvað viltu láta gera? Fá hjólastíg báðum megin Snorrabrautar sem nær þá að tengja hjólastíginn á Sæbraut, Hverfisgötu, saman við Landspítalasvæðið, Klambratúnið og síðast en ekki síst Valsheimilið og svo Nauthólsvík. Það er mjög erfitt að hjóla á þessu svæði eins og er. Hvers vegna viltu láta gera það? Ég vil komast á hjóli eftir Snorrabrautinni, gott væri að fá yfirhalningu á gangstétt í leiðinni.

Points

Snorrabraut er afleit og það vantar sárlega að gera eitthvað. Engin ástæða að hafa upp í 5 akreinar þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information