leikvöllur á grasblett bakvið miðbæ

leikvöllur á grasblett bakvið miðbæ

Hvað viltu láta gera? Góðan daginn, ég var ægilega spenntur í sumar þegar það var komin grafa og fleiri tæki á grasflötinn bakvið hús hjá mér (bý í safamýri 59) og það eina sem mér datt í hug var að það væri verið að fara að nýta allt þetta pláss til að gera eitthvað fyrir krakka, t.d leikvöll mörk og eitthvað slíkt en svo var nú aldeilis ekki það var bætt við grashólum. Þetta er allgjörlega kjörið svæði til þess að gera eitthvað leiksvæði fyrir krakka og það er mín tillaga, og veit að það eru fleiri á þessu svæði sem myndu vilja fá eitthvað slíkt. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að nýta allt þetta pláss í eitrhvað sem fjölskyldur á svæðinu geta nýtt sér

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information