Leiksvæði fyrir ung börn í Grundagerðisgarð

Leiksvæði fyrir ung börn í Grundagerðisgarð

Hvað viltu láta gera? Setja upp leiksvæði fyrir ung börn í Grundagerðisgarð (eða á annan stað í Gerðunum). Settir hafa verið upp leikvellir sérhannaðir fyrir ung börn við Bernhoftstorg og á Klambratún sem eru mikið nýttir en ekkert slíkt er í Gerðunum. Hvers vegna viltu láta gera það? Það vantar fleiri áhugaverða leikvelli fyrir yngstu börnin í Gerðin

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information