Hvað viltu láta gera? Setja upp leiksvæði fyrir ung börn í Grundagerðisgarð (eða á annan stað í Gerðunum). Settir hafa verið upp leikvellir sérhannaðir fyrir ung börn við Bernhoftstorg og á Klambratún sem eru mikið nýttir en ekkert slíkt er í Gerðunum. Hvers vegna viltu láta gera það? Það vantar fleiri áhugaverða leikvelli fyrir yngstu börnin í Gerðin
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation