Ævintýraleikvöllur í Hljómskálagarðinn

Ævintýraleikvöllur í Hljómskálagarðinn

Hvað viltu láta gera? Ævintýraleikvöll í hljómskálagarðinn. Skemmtileg leiktæki fyrir alla sem ýta undir skapandi leik og ævintýri. Það væri hægt að gera þetta leiksvæði mun áhugaverðar, þetta svæði býður upp á svo margt. Hvers vegna viltu láta gera það? Leiktækin sem eru á leiksvæðinu núna eru mjög einhæf, meiri hluti leiktækjanna eru tæki sem snúast í hring og ýta ekki undir skapandi leik.

Points

Tek undir þessa hugmynd. Það mætti t.d. vera sand&vatns-leiksvæði líkt og er í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information