Matartorg við Póló

Matartorg við Póló

Hvað viltu láta gera? Byggja upp lítið torg með bekkjum og varanlega aðstöðu fyrir matarvagna. Gott væri að byggja einhverskonar skjól frá Bústaðaveginum. Tröppur gætu verið í suður til að setjast í og horfa yfir nýja ungbarnarólóinn. Góð tenging og aðkoma frá Bústaðaveginum styður við varanlega aðstöðu matarvagna. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta gæti orðið mjög næs svæði og það vantar sárlega fleiri veitingastaði, eða bara þjónustu almennt á þessu svæði.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information