Kjalarnes er fámennasta hverfið í Reykjavík en á sama tíma það lang stærsta að flatarmáli enda á sjálf Esjan heimilisfesti á Kjalarnesi. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Sjá 2019 verkefni hér: https://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-kjalarnes-framkvaemdir-2020
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation